16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda 16. desember 2011 12:30 loksins Hljómsveitin GusGus fékk loksins afhenta sína fyrstu gullplötu í gær. fréttablaðið/anton „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Þrátt fyrir að hafa verið starfandi síðan 1995 og selt plötur sínar í yfir hálfri milljón eintaka úti í heimi samanlagt fékk hljómsveitin GusGus sína fyrstu gullplötu hérlendis afhenta í gær. „Þetta er rosalega gaman,“ segir Stephan. „Við höfum selt yfir 200 þúsund af einni plötu úti en hérna heima er kúrfan öfug.“ Aðspurður segist Stephan vera mjög ánægður með nýju plötuna Arabian Horse, sem hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum hérna heima og var nýlega tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. „Það er mjög skemmtilegt hvernig þetta small allt saman, hverjum sem það er nú að þakka.“ Hljómsveitin heldur tónleika á Nasa á laugardagskvöld. Högni Egilsson stígur á svið með sveitinni, en hann er nýkominn til landsins eftir að hafa samið tónlist fyrir leikritið Hróa hött í London síðustu vikur. „Það er gott að sjá strákinn aftur. Það er æðislegt að vera með svona ungan fola í bandinu.“ Húsið verður opnað kl. 21 og mun DJ Margeir spila í einn og hálfan tíma. Stundvíslega kl. 22.30 stígur GusGus á svið og lofar Stephan hörkustemningu. „Við erum funheit og vel smurð.“- fb Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
„Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Þrátt fyrir að hafa verið starfandi síðan 1995 og selt plötur sínar í yfir hálfri milljón eintaka úti í heimi samanlagt fékk hljómsveitin GusGus sína fyrstu gullplötu hérlendis afhenta í gær. „Þetta er rosalega gaman,“ segir Stephan. „Við höfum selt yfir 200 þúsund af einni plötu úti en hérna heima er kúrfan öfug.“ Aðspurður segist Stephan vera mjög ánægður með nýju plötuna Arabian Horse, sem hefur selst í yfir fimm þúsund eintökum hérna heima og var nýlega tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna. „Það er mjög skemmtilegt hvernig þetta small allt saman, hverjum sem það er nú að þakka.“ Hljómsveitin heldur tónleika á Nasa á laugardagskvöld. Högni Egilsson stígur á svið með sveitinni, en hann er nýkominn til landsins eftir að hafa samið tónlist fyrir leikritið Hróa hött í London síðustu vikur. „Það er gott að sjá strákinn aftur. Það er æðislegt að vera með svona ungan fola í bandinu.“ Húsið verður opnað kl. 21 og mun DJ Margeir spila í einn og hálfan tíma. Stundvíslega kl. 22.30 stígur GusGus á svið og lofar Stephan hörkustemningu. „Við erum funheit og vel smurð.“- fb
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira