Engin væmin atriði í Seinfeld 28. desember 2011 14:00 aðdáendur seinfeld Kolbeinn Gauti Friðriksson og Sindri Már Sigfússon halda sitt fyrsta Seinfeld-spurningakvöld á morgun.fréttablaðið/stefán Spurningakeppni verður haldin á Bakkusi við Tryggvagötu á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið er bandarísku gamanþættirnir Seinfeld sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratugnum. Höfundar spurninga eru tónlistarmennirnir og vinirnir Sindri Már Sigfússon og Kolbeinn Gauti Friðriksson. „Þetta er hugmynd frá Gauta. Hann hefur áður haldið hip hop-spurningakeppni með íslensku þema og hann var búinn að ganga með þetta í hausnum að vera með Seinfeld-„quiz"," segir Sindri Már. „Svo fékk hann mig með sér í þetta því hann vissi að ég væri forfallinn Seinfeld-aðdáandi." Viðbrögðin við keppninni hafa verið mjög góð og segir Sindri Már vel mögulegt að hún verði að árlegum viðburði. Veglegir vinningar verða í boði og þeir sem mæta í Seinfeld-búningum fá ókeypis bjór. Bassaleikarinn Arnljótur Sigurðsson úr hljómsveitinni Ojba Rasta! spilar Seinfeld-stefið á milli spurninga og þeir Sindri og Gauti þeyta svo skífum að keppni lokinni. En hvað er svona skemmtilegt við þættina? „Þeir eru lausir við alla tilfinningasemi. Það er tekið grunnt á ástar- og tilfinningamálum og það eru engin væmin atriðið í Seinfeld," segir Sindri og heldur áfram: „Þeir geta oft verið djúpir og plottið er oft úthugsað og gott. Svo eru karakterarnir líka æðislegir." -fb Lífið Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Spurningakeppni verður haldin á Bakkusi við Tryggvagötu á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið er bandarísku gamanþættirnir Seinfeld sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratugnum. Höfundar spurninga eru tónlistarmennirnir og vinirnir Sindri Már Sigfússon og Kolbeinn Gauti Friðriksson. „Þetta er hugmynd frá Gauta. Hann hefur áður haldið hip hop-spurningakeppni með íslensku þema og hann var búinn að ganga með þetta í hausnum að vera með Seinfeld-„quiz"," segir Sindri Már. „Svo fékk hann mig með sér í þetta því hann vissi að ég væri forfallinn Seinfeld-aðdáandi." Viðbrögðin við keppninni hafa verið mjög góð og segir Sindri Már vel mögulegt að hún verði að árlegum viðburði. Veglegir vinningar verða í boði og þeir sem mæta í Seinfeld-búningum fá ókeypis bjór. Bassaleikarinn Arnljótur Sigurðsson úr hljómsveitinni Ojba Rasta! spilar Seinfeld-stefið á milli spurninga og þeir Sindri og Gauti þeyta svo skífum að keppni lokinni. En hvað er svona skemmtilegt við þættina? „Þeir eru lausir við alla tilfinningasemi. Það er tekið grunnt á ástar- og tilfinningamálum og það eru engin væmin atriðið í Seinfeld," segir Sindri og heldur áfram: „Þeir geta oft verið djúpir og plottið er oft úthugsað og gott. Svo eru karakterarnir líka æðislegir." -fb
Lífið Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira