26 milljarðar koma til greiðslu í ár 19. janúar 2011 06:00 Áætlanir um greiðslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave-samningsins miða við að 26 milljarðar króna komi til greiðslu úr ríkissjóði í ár. Af þeirri fjárhæð eru níu milljarðar króna vextir vegna áranna 2009 og 2010 og bætast þeir við þá 20 milljarða sem Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) á og borgar sjálfur. Sautján milljarðar eru vegna vaxtagreiðslna þessa árs. Greiðslur vegna Icesave verða mestar á þessu ári og lækka síðan jafnt og þétt fram til 2016 þegar lokagreiðslan, 1,8 milljarðar, verður innt af hendi. Greiðsluáætlunin byggist á forsendum Icesave-samninganefndar Íslands um endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans, gengisþróun og fleiru. Auk vaxtakostnaðar þarf íslenska ríkið að greiða þrjá milljarða króna vegna útlagðs kostnaðar Breta og Hollendinga við útgreiðslur til innstæðueigenda á sínum tíma. Samdist um hlut Íslendinga í þeim kostnaði. Ekki er gert ráð fyrir greiðslum ársins í fjárlögum. Í minnisblaði fjármálaráðuneytisins til fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að nauðsynlegt kunni að reynast að leita sérstakrar lagaheimildar vegna greiðslna ársins.- bþs Icesave Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira
Áætlanir um greiðslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave-samningsins miða við að 26 milljarðar króna komi til greiðslu úr ríkissjóði í ár. Af þeirri fjárhæð eru níu milljarðar króna vextir vegna áranna 2009 og 2010 og bætast þeir við þá 20 milljarða sem Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) á og borgar sjálfur. Sautján milljarðar eru vegna vaxtagreiðslna þessa árs. Greiðslur vegna Icesave verða mestar á þessu ári og lækka síðan jafnt og þétt fram til 2016 þegar lokagreiðslan, 1,8 milljarðar, verður innt af hendi. Greiðsluáætlunin byggist á forsendum Icesave-samninganefndar Íslands um endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans, gengisþróun og fleiru. Auk vaxtakostnaðar þarf íslenska ríkið að greiða þrjá milljarða króna vegna útlagðs kostnaðar Breta og Hollendinga við útgreiðslur til innstæðueigenda á sínum tíma. Samdist um hlut Íslendinga í þeim kostnaði. Ekki er gert ráð fyrir greiðslum ársins í fjárlögum. Í minnisblaði fjármálaráðuneytisins til fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að nauðsynlegt kunni að reynast að leita sérstakrar lagaheimildar vegna greiðslna ársins.- bþs
Icesave Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Sjá meira