Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Himneskir jólasöngvar við tindrandi kertaljós í kirkju Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jólabær í ljósaskiptum Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Himneskir jólasöngvar við tindrandi kertaljós í kirkju Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólameðlæti Marentzu Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Jólaföndur í Vesturbæjarskóla Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jólabær í ljósaskiptum Jól