Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólasýningu dansskólans DanceCenter Reykjavík sem fram fór í Hörpu.
Nemendur skólans æfðu af miklum eldmóð fyrir sýninguna sem var öll hin vandaðasta eins og sjá má á myndum.
Heiðursgestur var dansarinn Kameron Bink úr sjónvarpsþáttunum So You Think You Can Dance? en hann hefur dvalið á Íslandi og aðstoða nemendur og kennara DanceCenter undanfarið.
