Leiðtogar Evrópuríkja telja erfitt ár framundan.
Angela Merkal, kanslari Þýskalands sagði í nýársávarpi sínu að Evrópa mætti nú búast við „erfiðustu þolraun síðustu áratuga á árinu, en að ríki Evrópu yrðu smátt og smátt samheldnari í þessum erfiðleikum.
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sagði að kreppunni væri síður en svo lokið. Forseti Ítalíu kallaði eftir enn frekari fórnum.
Leiðtogar Evrópu voru því ekki upplitsdjarfir í nýársávörpum sínum, enda telja helstu hagfræðingar heims að komandi ár verði Evrópu nokkuð erfitt. Fréttastofa BBC tók nokkra leiðandi hagfræðinga tali 30. desember síðastliðinn. Þeir töldu 30-40% líkur á því að evrusvæðið myndi klofna ár árinu. Einn af hverjum fimm hagfræðingum töldu að evrusvæðið myndi líða undir lok á komandi ári.
Þungbúin nýársávörp leiðtoga Evrópu

Mest lesið

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent


Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent