Áætlanir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um að auka útlánagetu sína upp í nær 1.000 milljarða dollara til að berjast gegn skuldakreppunni á evrusvæðinu olli töluverðum hækkunum á mörkuðum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og Asíumörkuðum í nótt.
Dow Jones og Nasdag vísitölurnar náðu hæstu gildum sínum undanfarna sex mánuði. Dow Jones hækkaði um 0,8% og Nasdag um 1,5%.
Þá hækkaði Nikkei vísititalan í Tókýó um 1,2% í nótt og Hang Seng vísitalan í Hong Kong hækkaði um 1,2%.
Markaðir í uppsveiflu

Mest lesið


Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent
Viðskipti innlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent

Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið
Viðskipti innlent

Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik
Viðskipti innlent

Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent