Spennan í samskiptum Bandaríkjanna og Írans magnast. Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, var á dögunum staddur í Kína til þess að ræða stuðning alþýðulýðveldisins við Íran.
Sjá má myndband um heimsókn Geithners, og þá efnahagslegu hagsmuni sem eru í húfi, inn á viðskiptavef Vísis.
