Töluverð niðursveifla varð á Asíumörkuðum í nótt en hún er rakin til þess að matsfyrirtækið Standard & Poor´s lækkaði lánshæfiseinkunnir hjá níu þjóðum innan Evrópusambandsins fyrir helgina.
Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 1,5% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um tæpt prósent. Reiknað er með að Evrópumarkaðir muni einnig verða í mínus eftir að þeir verða opnaðir síðar í dag.
Töluverð niðursveifla á Asíumörkuðum

Mest lesið

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu
Viðskipti innlent