Koddahjal kostaði seðlabankastjóra Sviss starfið 10. janúar 2012 07:17 Gjaldeyrisbrask eiginkonu Philip Hildebrand formanns bankastjórnar Svissneska seðlabankans kostaði hann starfið. Þetta mál hefur tröllriðið svissneskum fjölmiðlum undanfarna daga. Það endaði með því að Hildebrand ákvað að segja af sér í gær. Höfuðástæðan fyrir afsögn hans er að Hildebrand getur ekki sannað að eignkona hans hafi ekki notað innherjaupplýsingar, í þessu tilviki koddahjal þeirra hjóna, til að græða stórar fjárhæðir á gjaldeyrisbraski. Eiginkonan Kashya að nafni er fyrrum forstjóri vogunarsjóðs en rekur nú listagallerí í Zurich. Hún notaði sameiginlegan reikning þeirra hjóna í Sarasin bankanum til þess að kaupa hálfa milljón dollara s.l. haust aðeins þremur vikum áður en eiginmaður hennar stóð fyrir stórfelldum aðgerðum til að veikja gengi svissneska frankans. Síðan seldi hún dollarana og græddi um 75 þúsund svissneskra franka á þessum viðskiptum eða sem nemur um 10 milljónum króna. Sjálf hefur Kashya beðið svissnesku þjóðina afsökunar á því að hafa kostað eiginmann sinn starfið. Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustþingi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gjaldeyrisbrask eiginkonu Philip Hildebrand formanns bankastjórnar Svissneska seðlabankans kostaði hann starfið. Þetta mál hefur tröllriðið svissneskum fjölmiðlum undanfarna daga. Það endaði með því að Hildebrand ákvað að segja af sér í gær. Höfuðástæðan fyrir afsögn hans er að Hildebrand getur ekki sannað að eignkona hans hafi ekki notað innherjaupplýsingar, í þessu tilviki koddahjal þeirra hjóna, til að græða stórar fjárhæðir á gjaldeyrisbraski. Eiginkonan Kashya að nafni er fyrrum forstjóri vogunarsjóðs en rekur nú listagallerí í Zurich. Hún notaði sameiginlegan reikning þeirra hjóna í Sarasin bankanum til þess að kaupa hálfa milljón dollara s.l. haust aðeins þremur vikum áður en eiginmaður hennar stóð fyrir stórfelldum aðgerðum til að veikja gengi svissneska frankans. Síðan seldi hún dollarana og græddi um 75 þúsund svissneskra franka á þessum viðskiptum eða sem nemur um 10 milljónum króna. Sjálf hefur Kashya beðið svissnesku þjóðina afsökunar á því að hafa kostað eiginmann sinn starfið.
Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustþingi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira