NBA í nótt: Lakers vann borgarslaginn í Los Angeles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2012 09:00 Blake Griffin og Andrew Bynum berjast um boltann undir körfunni. Mynd/AP Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93 NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en helst bar sigur LA Lakers á grönnum sínum í LA Clippers, 96-91. Kobe Bryant fór fyrir sínum mönnum á lokakaflanum en hann skoraði tólf af 24 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta. Pau Gasol var með 23 stig og tíu fráköst. Clippers var með forystuna allt fram í fjórða leikhluta en Lakers reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Þetta var fyrsti sigur Lakers á Clippers en síðarnefnda liðið vann leik leik liðanna fyrr í mánuðinum og tvívegis á undirbúningstímabilinu. Blake Griffin var með 26 stig og níu fráköst fyrir Clippers en þeir Caron Butler og Mo Williams bættu við sextán stigum hvor. Góðu fréttirnar fyrir Clippers voru þær að Chris Paul spilaði eftir að hafa misst af fimm leikjum vegna meiðsla. Hann var með fjögur stig og tólf stoðsendingar. Minnesota vann Dallas, 105-90, þar sem Kevin Love var með 31 stig og tíu fráköst. Dallas hafði unnið sjö heimaleiki í röð fyrir leikinn í nótt og haldið andstæðingumm sínum undir 100 stigum í fimmtán leikjum í röð sem er félagsmet. Leikmenn Dallas fengu meistarhringa sína afhenda fyrir leikinn. Miami vann Detroit, 101-98, þar sem LeBron James skoraði 32 stig og síðustu sex stig leiksins sem komu öll af vítalínunni. Oklahoma City vann sinn tíunda sigur í síðustu ellefu leikjum er liðið vann New Orleans, 101-91. Kevin Durant var með 25 stig.Úrslit næturinnar: Philadelphia - New Jersey 90-98 Washington - Charlotte 92-75 Cleveland - New York 91-81 Detroit - Miami 98-101 Chicago - Indiana 90-95 Houston - Milwaukee 99-105 Oklahoma City - New Orleans 101-91 Dallas - Minnesota 90-105 San Antonio - Atlanta 105-83 Utah - Toronto 106-111 Sacramento - Denver 93-122 LA Lakers - LA Clippers 96-91 Golden State - Portland 101-93
NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira