Milan eltir Juventus eins og skugginn - Zlatan með tvö Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. janúar 2012 13:15 Zlatan kemur Milan á bragðið. Nordic Photos / Getty Images Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk þegar AC Milan lagði botnlið Novara 3-0 á útivelli í Serie A á sunnudag. Grannarnir í Inter halda áfram að klóra í bakkann eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið lagði Lazio 2-1 á San Siro í gærkvöld. Milan þurfi framlengingu til þess að slá Novara út úr bikarnum í vikunni. Novara, sem vermir botnsæti deildarinnar, hélt aftur af gestunum fam í síðari hálfleik en þá brustu flóðgáttirnar. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö og Robinho eitt fyrir Milan sem er stigi á eftir Juventus í öðru sæti deildarinnar. Udinese heldur áfram að koma á óvart og situr í þriðja sætinu tveimur stigum á eftir Milan eftir 2-1 heimasigur á Catania. Pablo Armero og hinn síheiti Antonio Di Natale skoruðu mörk heimamanna. Di Natale er markahæstur í deildinni með 13 mörk, marki meira en Zlatan. Lærisveinar Claudio Ranieri hjá Inter lentu í kröppum dansi gegn Lazio í gærkvöld. Tommaso Rocchi kom gestunum frá Rómarborg yfir en Argentínumaðurinn Diego Milito jafnaði skömmu fyrir hlé. Giampaolo Pazzini sá til þess að Inter fengi stigin þrjú með marki um miðjan síðari hálfleik. Að lokum náði Napoli aðeins í stig á heimavelli með 1-1 jafntefli gegn Siena. Úrúgævinn Edinson Cavani í liði Napoli misnotaði vítaspyrnu í leiknum. Stöðuna í ítölsku deildinni má sjá hér. Ítalski boltinn Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk þegar AC Milan lagði botnlið Novara 3-0 á útivelli í Serie A á sunnudag. Grannarnir í Inter halda áfram að klóra í bakkann eftir hræðilega byrjun á tímabilinu en liðið lagði Lazio 2-1 á San Siro í gærkvöld. Milan þurfi framlengingu til þess að slá Novara út úr bikarnum í vikunni. Novara, sem vermir botnsæti deildarinnar, hélt aftur af gestunum fam í síðari hálfleik en þá brustu flóðgáttirnar. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö og Robinho eitt fyrir Milan sem er stigi á eftir Juventus í öðru sæti deildarinnar. Udinese heldur áfram að koma á óvart og situr í þriðja sætinu tveimur stigum á eftir Milan eftir 2-1 heimasigur á Catania. Pablo Armero og hinn síheiti Antonio Di Natale skoruðu mörk heimamanna. Di Natale er markahæstur í deildinni með 13 mörk, marki meira en Zlatan. Lærisveinar Claudio Ranieri hjá Inter lentu í kröppum dansi gegn Lazio í gærkvöld. Tommaso Rocchi kom gestunum frá Rómarborg yfir en Argentínumaðurinn Diego Milito jafnaði skömmu fyrir hlé. Giampaolo Pazzini sá til þess að Inter fengi stigin þrjú með marki um miðjan síðari hálfleik. Að lokum náði Napoli aðeins í stig á heimavelli með 1-1 jafntefli gegn Siena. Úrúgævinn Edinson Cavani í liði Napoli misnotaði vítaspyrnu í leiknum. Stöðuna í ítölsku deildinni má sjá hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira