Simbi og Hrútspungarnir komust áfram í undanúrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi með lagið Hey eftir Magnús Hávarðarson, en hann samdi einnig textann.
Í meðfylgjandi myndskeiði má meðal annars sjá Hrútspungana fagna.
Hér má skoða myndir sem teknar voru baksviðs.
