Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að árangur í efnahagsmálum sé ótvíræður en slakinn í efnahagslífinu sé áhyggjuefni. Hann segir mótmælin Occupy Wall Street eigi sér bæði fylgismenn vinstra og hægra megin, og það sé skiljanlegt.
Sjá má ítarlegt viðtal ABC við Barack Obama inn á viðskiptavef Vísis.
Obama: Skiljanlegt að hægri og vinstri menn berjist gegn Wall Street
