NBA í nótt: Miami vann Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2012 09:00 James í baráttu við Matt Barnes í nótt. Nordic Photos / Getty Images Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. LeBron James náði að hrista af sér flensuveikindi og skoraði 31 stig í leiknum auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Chris Bosh skoraði fimmtán en Dwyane Wade er enn frá vegna meiðsla. Hjá Lakers var Pau Gasol stigahæstur með 26 stig og Kobe Bryant kom næstur með 24. Andrew Bynum skoraði fimmtán. Þó svo að Wade sé einn besti leikmaður liðsins hefur Miami unnið alla fimm leiki sína sem hann hefur misst af á tímabilinu til þessa. Houston vann sigur á New Orleans, 90-88, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 32 stig, þar af 27 í fyrri hálfleik, en fjórði leikhluti var hreinasta hörmun hjá Houston. Liðið var mest fjórtán stigum yfir en nýtti aðeins þrjú af fjórtán skotum sínum utan af velli og skoraði aðeins sjö stig. Hefur liðið aldrei skorað færri stig í einum leikhluta og um metjöfnun að ræða. Houston bjargaði sér þó fyrir horn og vann leikinn í framlengingu. Dallas vann Utah, 94-91, þar sem Shawn Marion skoraði 22 stig - þar af mikilvæga körfu undir lok leiksins sem fór langt með að tryggja sigurinn. Utah hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu en liðið var að tapa aðeins sínum öðrum heimaleik á tímablinu. Al Jefferson skoraði 22 stig fyrir liðið í nótt. NBA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. LeBron James náði að hrista af sér flensuveikindi og skoraði 31 stig í leiknum auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Chris Bosh skoraði fimmtán en Dwyane Wade er enn frá vegna meiðsla. Hjá Lakers var Pau Gasol stigahæstur með 26 stig og Kobe Bryant kom næstur með 24. Andrew Bynum skoraði fimmtán. Þó svo að Wade sé einn besti leikmaður liðsins hefur Miami unnið alla fimm leiki sína sem hann hefur misst af á tímabilinu til þessa. Houston vann sigur á New Orleans, 90-88, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 32 stig, þar af 27 í fyrri hálfleik, en fjórði leikhluti var hreinasta hörmun hjá Houston. Liðið var mest fjórtán stigum yfir en nýtti aðeins þrjú af fjórtán skotum sínum utan af velli og skoraði aðeins sjö stig. Hefur liðið aldrei skorað færri stig í einum leikhluta og um metjöfnun að ræða. Houston bjargaði sér þó fyrir horn og vann leikinn í framlengingu. Dallas vann Utah, 94-91, þar sem Shawn Marion skoraði 22 stig - þar af mikilvæga körfu undir lok leiksins sem fór langt með að tryggja sigurinn. Utah hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu en liðið var að tapa aðeins sínum öðrum heimaleik á tímablinu. Al Jefferson skoraði 22 stig fyrir liðið í nótt.
NBA Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira