Samkomulag um afskriftir fasteignaskulda í höfn 9. febrúar 2012 17:20 Það er víðar en á Íslandi sem eru vandamál á Íslandi. Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Samkvæmt fréttum CNN í dag er talið að heildarvirði samkomulagsins sé meira en 26 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega 3.000 milljörðum króna. Það felst m.a. í stórfelldri niðurfellingu fasteignaskulda, en nákvæm útlistun á samkomulaginu liggur þó ekki fyrir. New York ríki og Kalifornía voru síðustu ríkin til þess að samþykkja samkomulagið, en flest ríki Bandaríkjanna eiga aðild að samkomulaginu á grundvelli þess að þau eru í bakábyrgð fyrir ákveðna tegund fasteignalána. Víða í ríkjum Bandaríkjanna eru skuldir fólks langt umfram virði eigna, á meðan einu veð lánastofnanna fyrir lánunum eru fasteignirnar sjálfar. Fyrir vikið hefur fólk freistast til þess að yfirgefa hús sín og byrja með tveir hendur tómar, án skulda. Bankarnir hafa í mörgum tilvikum afskrifa hluta skuldanna til þess að koma í veg fyrir að fólk yfirgefi hús sín, með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á fasteignaverð. Þá hefur einnig verið í gangi rannsókn á lánveitingum banka í Bandaríkjunum til fasteignakaupa. Hún miðar m.a. að því að upplýsa um hvort rétt hafi verið staðið samningsgerð þegar lánin voru veitt, en fjölmargir þeirra sem keyptu sér húsnæði með lánveitingum frá bandarískum bönkum, einkum árunum frá 2003 og fram á árið 2007, telja bankanna hafa svikið sig með ólögmætum samningum. Samkomulagið felur í sér að bankarnir skuldbinda sig til þess að koma til móts við skuldara og bæta tjón ef talið er að lög hafi verið brotin. Meðal banka sem eiga aðild að samkomulaginu eru JP Morgan Chase og Wells Fargo. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Samkvæmt fréttum CNN í dag er talið að heildarvirði samkomulagsins sé meira en 26 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega 3.000 milljörðum króna. Það felst m.a. í stórfelldri niðurfellingu fasteignaskulda, en nákvæm útlistun á samkomulaginu liggur þó ekki fyrir. New York ríki og Kalifornía voru síðustu ríkin til þess að samþykkja samkomulagið, en flest ríki Bandaríkjanna eiga aðild að samkomulaginu á grundvelli þess að þau eru í bakábyrgð fyrir ákveðna tegund fasteignalána. Víða í ríkjum Bandaríkjanna eru skuldir fólks langt umfram virði eigna, á meðan einu veð lánastofnanna fyrir lánunum eru fasteignirnar sjálfar. Fyrir vikið hefur fólk freistast til þess að yfirgefa hús sín og byrja með tveir hendur tómar, án skulda. Bankarnir hafa í mörgum tilvikum afskrifa hluta skuldanna til þess að koma í veg fyrir að fólk yfirgefi hús sín, með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á fasteignaverð. Þá hefur einnig verið í gangi rannsókn á lánveitingum banka í Bandaríkjunum til fasteignakaupa. Hún miðar m.a. að því að upplýsa um hvort rétt hafi verið staðið samningsgerð þegar lánin voru veitt, en fjölmargir þeirra sem keyptu sér húsnæði með lánveitingum frá bandarískum bönkum, einkum árunum frá 2003 og fram á árið 2007, telja bankanna hafa svikið sig með ólögmætum samningum. Samkomulagið felur í sér að bankarnir skuldbinda sig til þess að koma til móts við skuldara og bæta tjón ef talið er að lög hafi verið brotin. Meðal banka sem eiga aðild að samkomulaginu eru JP Morgan Chase og Wells Fargo.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira