Voru um tíma trúlofuð Erla Hlynsdóttir skrifar 7. febrúar 2012 18:30 Maður á þrítugsaldri, sem grunaður er um manndráp í Hafnarfirði, var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Hann var um tíma trúlofaður konunni sem hann er talinn hafa orðið að bana. Hún lætur eftir sig tæplega tvítugan son. Maðurinn mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í morgun þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. febrúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Honum verður einnig gert að sæta geðrannsókn. Hnífur sem gerður var upptækur við Skúlaskeið hefur verið sendur til rannsóknar, auk lífssýna. Maðurinn er 23 ára gamall og hefur verið í harðri fíkniefnaneyslu í lengri tíma. Neysluna fjármagnaði hann með innbrotum og þjófnaði sem hann hefur verið dæmdur fyrir. Þá var hann fyrir rúmum mánuði dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás, eftir að hann réðist á mann í Gistiskýlinu í Þingholtsstræti, sem ætlað er fyrir heimilislausa. Enginn var skráður til heimilis í húsinu við Skúlaskeið þar sem atvikið átti sér stað. Maðurinn var í annarlegu ástandi í gær þegar hann leitaði til lögreglu og sagðist hafa orðið konunni að bana. Lögregla fór strax á staðinn þar sem konan fannst alblóðug eftir að hafa verið stungin með hnífi. Hún var 35 ára gömul og hafði einnig verið lengi í mikilli fíkniefnaneyslu. Hún og maðurinn höfðu síðustu misseri verið par og voru þau um tíma trúlofuð. Konan lætur eftir sig tæplega tvítugan son. Morð í Skúlaskeiði 2012 Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Maður á þrítugsaldri, sem grunaður er um manndráp í Hafnarfirði, var í dag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Hann var um tíma trúlofaður konunni sem hann er talinn hafa orðið að bana. Hún lætur eftir sig tæplega tvítugan son. Maðurinn mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í morgun þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. febrúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Honum verður einnig gert að sæta geðrannsókn. Hnífur sem gerður var upptækur við Skúlaskeið hefur verið sendur til rannsóknar, auk lífssýna. Maðurinn er 23 ára gamall og hefur verið í harðri fíkniefnaneyslu í lengri tíma. Neysluna fjármagnaði hann með innbrotum og þjófnaði sem hann hefur verið dæmdur fyrir. Þá var hann fyrir rúmum mánuði dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás, eftir að hann réðist á mann í Gistiskýlinu í Þingholtsstræti, sem ætlað er fyrir heimilislausa. Enginn var skráður til heimilis í húsinu við Skúlaskeið þar sem atvikið átti sér stað. Maðurinn var í annarlegu ástandi í gær þegar hann leitaði til lögreglu og sagðist hafa orðið konunni að bana. Lögregla fór strax á staðinn þar sem konan fannst alblóðug eftir að hafa verið stungin með hnífi. Hún var 35 ára gömul og hafði einnig verið lengi í mikilli fíkniefnaneyslu. Hún og maðurinn höfðu síðustu misseri verið par og voru þau um tíma trúlofuð. Konan lætur eftir sig tæplega tvítugan son.
Morð í Skúlaskeiði 2012 Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent