Mitt Romney, sem líklegur er sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember, er umdeildur þar í landi. Ekki síst eru það afskipti hans af fjárfestingaverkefnum í gegnum félagið Bain Capital þar sem hann er enn meðal hluthafa.
Sjá má umdeildan heimildarþátt um Romney inn á viðskiptavef Vísis, þar sem hann er gagnrýndur harðlega.
