Lucas Papademos, forsætisráðherra Grikklands, mun funda með helstu stjórnmálamönnum í dag.
Forsætisráðherrann sækist eftir stuðningi frá þeim til uppfylla skilyrði um umbætur á efnahagi landsins sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafa sett gegn því að landinu verði veitt frekari fjárhagsaðstoð.
Aðstoðin er afar mikilvæg enda rambar Grikkland barmi gjaldþrots.
Síðan Papademos tók við embætti fyrir tæpum þremur mánuðum hefur honum gengið illa að ná stjórnmálamönnum Grikklands á sitt band og samþykkja niðurskurðaráætlanir.
Almenningur í Grikklandi mótmælti fyrirhuguðum niðurskurði fyrir utan skrifstofur forsætisráðherrans í gær.
Neyðarfundur boðaður í Grikklandi

Mest lesið

Sólon lokað vegna gjaldþrots
Viðskipti innlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura
Viðskipti innlent

Buffett hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent


Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent

Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent