Lestu þetta ef þú finnur fyrir bakverkjum 15. febrúar 2012 15:30 Pilates æfingar gætu verið svar þitt við verkjalausu lífi að sögn Helgu. „Pilates æfingar eru einstaklega góð leið til að styrkja stoðkerfið. Allar æfingar styrkja kvið- mjóbak og rass og lærvöðva. Æfingakerfið byggist á því að styrkja líkamann innan frá og út. Það má líkja þessu saman við byggingu húss. Það er ekki hægt að byrja á því að smíða þakið. Það verður að byrja á grunninum og það er hugsunin í Pilates æfingunum, grunnurinn verður að vera sterkur," útskýrir Helga Lind Björgvinsdóttir, Body Control Pilates kennari í Hreyfingu, en hún segist verða vitni af því á hverju námskeiði að fólk sem hefur átt við langvinn bakvandamál að stríða verður verkjalaust eftir ástundun Pilates æfinga.Áhersla lögð á rétta tækni „Fólk sem stundar Pilates æfingar lærir að beita líkamanum á áhrifaríkan hátt sem nýtist í öllum daglegum hreyfingum og einnig í annarskonar líkamsþjálfun. Djúpvöðvaþjálfunin sem Pilates byggist að miklu leyti á er geysilega áhrifarík þjálfun sem getur gjörbreytt líkamsvitund, líkamsstöðu og líkamsbeitingu fólks. Æfingarnar eru framkvæmdar á rólegan máta og mikil áhersla lögð á rétta tækni. Pilates æfingakerfið er byggt upp á einstakan hátt og myndar fullkomið jafnvægi á milli styrks og liðleika sem hefur þau áhrif að vöðvar lengjast og meiðslahætta minnkar," segir hún og tekur sérstaklega fram að fólk sem hefur þjáðst af liðverkjum hefur talað um að hafa verkirnir minnkuðu til muna eftir að það hóf að stunda þessar æfingar. Öndun er einnig þýðingarmikill þáttur í æfingakerfinu sem eykur súrefnisflæði til vöðvanna og losar um streitu.Milljónir manna stunda Pilates „Pilates æfingarnar hafa verið stundaðar síðan á miðri 20. öldinni. Joseph Pilates, þjóðverji nokkur hannaði æfingakerfið sem þótti mikil bylting á þeim tíma og varð afar vinsælt hjá dönsurum og fimleikafólki. Í dag stunda milljónir manna Pilates um allan heim og ekkert lát á vinsældum þess, enda ekki að undra því þetta æfingakerfi hefur löngu sannað sig sem eitt það vandaðasta og áhrifaríkasta sem fyrir finnst og ég mæli eindregið með því að fólk sem hefur verið að glíma við þráláta bakverki komi og prófi." Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
„Pilates æfingar eru einstaklega góð leið til að styrkja stoðkerfið. Allar æfingar styrkja kvið- mjóbak og rass og lærvöðva. Æfingakerfið byggist á því að styrkja líkamann innan frá og út. Það má líkja þessu saman við byggingu húss. Það er ekki hægt að byrja á því að smíða þakið. Það verður að byrja á grunninum og það er hugsunin í Pilates æfingunum, grunnurinn verður að vera sterkur," útskýrir Helga Lind Björgvinsdóttir, Body Control Pilates kennari í Hreyfingu, en hún segist verða vitni af því á hverju námskeiði að fólk sem hefur átt við langvinn bakvandamál að stríða verður verkjalaust eftir ástundun Pilates æfinga.Áhersla lögð á rétta tækni „Fólk sem stundar Pilates æfingar lærir að beita líkamanum á áhrifaríkan hátt sem nýtist í öllum daglegum hreyfingum og einnig í annarskonar líkamsþjálfun. Djúpvöðvaþjálfunin sem Pilates byggist að miklu leyti á er geysilega áhrifarík þjálfun sem getur gjörbreytt líkamsvitund, líkamsstöðu og líkamsbeitingu fólks. Æfingarnar eru framkvæmdar á rólegan máta og mikil áhersla lögð á rétta tækni. Pilates æfingakerfið er byggt upp á einstakan hátt og myndar fullkomið jafnvægi á milli styrks og liðleika sem hefur þau áhrif að vöðvar lengjast og meiðslahætta minnkar," segir hún og tekur sérstaklega fram að fólk sem hefur þjáðst af liðverkjum hefur talað um að hafa verkirnir minnkuðu til muna eftir að það hóf að stunda þessar æfingar. Öndun er einnig þýðingarmikill þáttur í æfingakerfinu sem eykur súrefnisflæði til vöðvanna og losar um streitu.Milljónir manna stunda Pilates „Pilates æfingarnar hafa verið stundaðar síðan á miðri 20. öldinni. Joseph Pilates, þjóðverji nokkur hannaði æfingakerfið sem þótti mikil bylting á þeim tíma og varð afar vinsælt hjá dönsurum og fimleikafólki. Í dag stunda milljónir manna Pilates um allan heim og ekkert lát á vinsældum þess, enda ekki að undra því þetta æfingakerfi hefur löngu sannað sig sem eitt það vandaðasta og áhrifaríkasta sem fyrir finnst og ég mæli eindregið með því að fólk sem hefur verið að glíma við þráláta bakverki komi og prófi."
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira