Benfica komst yfir en tapaði fyrir Zenit í frostinu í Pétursborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2012 16:45 Mynd/AFP Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira