Meðalaldur tíu ríkustu einstaklinga í Bandaríkjunum í tæplega 70 ár, eða 68 og níu mánaða. Ríkasti einstaklingur Bandaríkjanna á uppfærðum lista viðskiptatímaritsins Forbes er Bill Gates, stjórnarformaður og einn stofnenda Microsoft, en hann er jafnframt yngstur á listanum, 55 ára. Eignir hans eru metnar á 55 milljarða dollara eða sem nemur 6.710 milljörðum króna. Það nemur tæplega fimmfaldri árlegri landsframleiðslu Íslands.
Uppfærður listi Forbes yfir ríkustu einstaklinga Bandaríkjanna er eftirfarandi:
1. Bill Gates, eignir 55 ma. dollara. Aldur 55 ára. Stjórnarformaður Microsoft.
2. Warren Buffett, eignir 39 ma. dollara. Aldur 81. Fjárfestir.
3. Larry Ellison, eignir 33 ma. dollara. Aldur 67. Forstjóri Oracle.
4. Charles Koch, eignir 25 ma. dollara. Aldur 75. Forstjóri Koch Industries.
5. David Koch, eignir 25 ma. dollara. Aldur 71. Stjórnarformaður Koch Industries.
6. Christy Walton, eignir 24,5 ma. dollara. Aldur 56. Stór eigandi Wal-Mart.
7. George Soros, eignir 22 ma. dollara. Aldur 81. Fjárfestir.
8. Sheldon Adelson, eignir 21,5 ma. dollara. Aldur 78. Spilavítarekstur.
9. Jim Walton, eignir 21,1 ma. dollara. Aldur 63. Stór eigandi Wal-Mart.
10. Alice Walton, eignir 20,9 ma. dollara. Aldur 61. Stór eigandi Wal-Mart.
Meðalaldur ríkasta fólksins tæplega 70 ár

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent