Adele fékk flest verðlaun en McCartney mestan pening 14. febrúar 2012 16:05 Paul McCartney er var tekjuhæstu tónlistarmanna í fyrra, með ríflega átta milljarða í tekjur. Þó hin breska Adele hafi fengið flest verðlaun á 54. Grammy-verðlaunahátíðinni á dögunum, sex talsins, þá var hún ekki sá tónlistarmaður sem var með hæstar tekjur á síðasta ári. Samkvæmt lista Forbes var það Bítillinn Paul McCartney sem var tekjuhæstur með 67 milljónir dollara í laun, eða sem nemur 8,2 milljörðum króna. Á eftir honum í röðinni koma kántrýtónlistarkonan Taylor Swift með 45 milljónir dollara, 5,5 milljarða króna. Þriðji hæstlaunaði tónlistarmaðurinn í fyrra var Jay Z með 35 milljónir dollara, rétt um 4,3 milljörðum króna. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þó hin breska Adele hafi fengið flest verðlaun á 54. Grammy-verðlaunahátíðinni á dögunum, sex talsins, þá var hún ekki sá tónlistarmaður sem var með hæstar tekjur á síðasta ári. Samkvæmt lista Forbes var það Bítillinn Paul McCartney sem var tekjuhæstur með 67 milljónir dollara í laun, eða sem nemur 8,2 milljörðum króna. Á eftir honum í röðinni koma kántrýtónlistarkonan Taylor Swift með 45 milljónir dollara, 5,5 milljarða króna. Þriðji hæstlaunaði tónlistarmaðurinn í fyrra var Jay Z með 35 milljónir dollara, rétt um 4,3 milljörðum króna.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira