Babbel tekinn við Hoffenheim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2012 09:07 Nordic Photos / Getty Images Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30