Forstjóri Pimco gefur lítið fyrir áætlun Grikkja 10. febrúar 2012 08:30 Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. El-Erian segir að miklar líkur séu á að þetta samkomulag endi eins og fyrirrennari sinn, það er verði að engu innan tveggja mánaða. Þar á El-Erian við áætlunina sem samþykkt var þegar Grikkir fengu fyrra neyðarlán sitt frá Alþjóðagjaldeyrirsjóðnum og Evrópusambandinu. Ekkert af þeirri áætlun komst í gagnið. El-Erian segir að vandi Grikkja sé einkum innbyrðisátök milli þingmanna og stjórnarliða sem og hið gríska samfélag í heild þar sem enginn vilji í raun bera ábyrgð. Eins og fram hefur komið höfnuðu fjármálaráðherrar evruríkjanna þeirri áætlun sem grísku stjórnarflokkarnir komu sér saman um til þess að fá nýtt 130 milljarða evra neyðarlán. Ráðherrarnir settu Grikkjum strangari kröfur sem þeir verða að uppfylla fyrir miðvikudaginn kemur. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. El-Erian segir að miklar líkur séu á að þetta samkomulag endi eins og fyrirrennari sinn, það er verði að engu innan tveggja mánaða. Þar á El-Erian við áætlunina sem samþykkt var þegar Grikkir fengu fyrra neyðarlán sitt frá Alþjóðagjaldeyrirsjóðnum og Evrópusambandinu. Ekkert af þeirri áætlun komst í gagnið. El-Erian segir að vandi Grikkja sé einkum innbyrðisátök milli þingmanna og stjórnarliða sem og hið gríska samfélag í heild þar sem enginn vilji í raun bera ábyrgð. Eins og fram hefur komið höfnuðu fjármálaráðherrar evruríkjanna þeirri áætlun sem grísku stjórnarflokkarnir komu sér saman um til þess að fá nýtt 130 milljarða evra neyðarlán. Ráðherrarnir settu Grikkjum strangari kröfur sem þeir verða að uppfylla fyrir miðvikudaginn kemur.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur