Buffett segist vera búinn að finna eftirmann sinn 26. febrúar 2012 17:40 Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Berkshire hagnaðist um 10,3 milljarða dollara í fyrra. Álitsgjafar í Bandaríkjunum, sem vitnað er til á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, segja að Ajit Jain, yfirmaður eignastýringar Berkshire, sé líklegastur til þess að taka við stjórnartaumunum. Buffett er kominn á níræðisaldur, er 81 árs, en er enn í fullu fjöri og stýrir fjárfestingastefnu Berkshire. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Warren Buffett, annar ríkasti maður Bandaríkjanna á eftir Bill Gates stjórnarformanni Microsoft, segist vera búinn að finn eftirmann sinn í starfi hjá fjárfestingafélaginu þar sem hann er stærsti eigandi, Berkshire Hathaway. Frá þessu greindi Wall Street Journal í dag, en Buffett hefur enn ekki staðfest hver það er sem á að taka við af honum sem starfandi stjórnarformaður. Berkshire hagnaðist um 10,3 milljarða dollara í fyrra. Álitsgjafar í Bandaríkjunum, sem vitnað er til á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, segja að Ajit Jain, yfirmaður eignastýringar Berkshire, sé líklegastur til þess að taka við stjórnartaumunum. Buffett er kominn á níræðisaldur, er 81 árs, en er enn í fullu fjöri og stýrir fjárfestingastefnu Berkshire.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira