Evrópudómstóll fjallar um ACTA 22. febrúar 2012 12:58 Frá mótmælum í Slóveníu mynd/AP Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. ACTA samningurinn (e. Anti-Counterfeiting Trade Agreement) hefur verið gagnrýndur af mörgum. Því er haldið fram að samningurinn hafi lítið sem ekkert að gera með viðskipti og sé einungis ætlaður til þess að efla refsingar og viðskiptatálma. Því einnig haldið fram að hann muni hefta frelsi á internetinu. Karel De Gucht, framkvæmdarstjóri utanríkisviðskipta ESB, sagði að dómstóllinn hafi verið beðinn um að fjalla um samninginn og skera úr um hvort hann fylgi áherslum Evrópusambandsins á grundvallar mannréttindi og einstaklingsfrelsi. Alls hafa 22 aðildarríki Evrópusambandsins undirritað samninginn, þar á meðal er Bretland. Þýskaland og Danmörk hafa þó dregið til baka stuðning sinn eftir kröftug mótmæli í Evrópu. Einnig hafa Bandaríkin, Japan og Kanada undirritað samninginn. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Evrópudómstóll hefur verið beðinn um að fjalla um lögmæti viðskiptasamningsins ACTA. Samningurinn felur í sér úrbætur á viðurlögum og eignaupptöku í tilfellum höfundarlagabrota á internetinu. ACTA samningurinn (e. Anti-Counterfeiting Trade Agreement) hefur verið gagnrýndur af mörgum. Því er haldið fram að samningurinn hafi lítið sem ekkert að gera með viðskipti og sé einungis ætlaður til þess að efla refsingar og viðskiptatálma. Því einnig haldið fram að hann muni hefta frelsi á internetinu. Karel De Gucht, framkvæmdarstjóri utanríkisviðskipta ESB, sagði að dómstóllinn hafi verið beðinn um að fjalla um samninginn og skera úr um hvort hann fylgi áherslum Evrópusambandsins á grundvallar mannréttindi og einstaklingsfrelsi. Alls hafa 22 aðildarríki Evrópusambandsins undirritað samninginn, þar á meðal er Bretland. Þýskaland og Danmörk hafa þó dregið til baka stuðning sinn eftir kröftug mótmæli í Evrópu. Einnig hafa Bandaríkin, Japan og Kanada undirritað samninginn.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur