Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls eru fjórar beinar útsendingar. Þrír fótboltaleikir og einn handboltaleikur.
Manchester City frá Englandi og Porto frá Portúgal eigast við í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og hefst sá leikur kl. 16.55 á Stöð 2 sport.
Íslendingaliðin Kiel og Rhein-Neckar Löwen mætast í þýska handboltanum á Stöð 2 sport 4 kl. og hefst sá leikur 18.25.
Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 á Stöð 2 sport, þar sem Þorsteinn J fer yfir málin með sérfræðingum þáttarins.
Leikir kvöldsins eru Basel - Bayern München, og Marseille – Inter. Leikirnir hefjast kl. 19.45.
16:55 Man. City - Porto Evrópudeildin [Stöð 2 Sport]
18:25 Kiel - Rhein-Neckar Löwen Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport 4]
19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
19:45 Basel - Bayern München Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport]
19:45 Marseille - Internazionale Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3]
21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? | fjórir leikir í beinni

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn