ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands 21. febrúar 2012 07:23 Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Bæði Reuters og Financial Times hafa komist yfir þessa skýrslu en Reuters segir að innihald hennar hafi valdið því að fjármálaráðherrar evrusvæðisins voru í vafa um hvort hið nýja neyðarlán kæmi að einhverju gagni eða ekki. Í skýrslunni er bent á margar mótsagnir sem felast í þeim skilyrðum sem sett eru með láninu annarsvegar og markmiðum þess hinsvegar. Sem dæmi sé Grikkjum ætlað að skera verulega niður í rekstri hins opinbera m.a. með fjöldauppsögnum á opinberum starfsmönnum. Þessi niðurskurður muni draga mjög úr skatttekjum ríkisins sem svo aftur gerir það erfiðara að standa í skilum með afborganir af neyðarláninu. Þannig muni fjárlagahallinn aukast en ekki minnka. Í besta falli muni Grikkir þurfa 50 milljarða evra neyðaraðstoð í viðbót innan næstu 10 ára. Þá er hætta á að afskriftir þær sem körfuhafar eru neyddir til að taka á sig muni gera það að verkum að enginn vilji lána Grikkjum í framtíðinni. Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Bæði Reuters og Financial Times hafa komist yfir þessa skýrslu en Reuters segir að innihald hennar hafi valdið því að fjármálaráðherrar evrusvæðisins voru í vafa um hvort hið nýja neyðarlán kæmi að einhverju gagni eða ekki. Í skýrslunni er bent á margar mótsagnir sem felast í þeim skilyrðum sem sett eru með láninu annarsvegar og markmiðum þess hinsvegar. Sem dæmi sé Grikkjum ætlað að skera verulega niður í rekstri hins opinbera m.a. með fjöldauppsögnum á opinberum starfsmönnum. Þessi niðurskurður muni draga mjög úr skatttekjum ríkisins sem svo aftur gerir það erfiðara að standa í skilum með afborganir af neyðarláninu. Þannig muni fjárlagahallinn aukast en ekki minnka. Í besta falli muni Grikkir þurfa 50 milljarða evra neyðaraðstoð í viðbót innan næstu 10 ára. Þá er hætta á að afskriftir þær sem körfuhafar eru neyddir til að taka á sig muni gera það að verkum að enginn vilji lána Grikkjum í framtíðinni.
Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira