Lokadagur fyrir eigendur grískra skuldabréfa runninn upp 8. mars 2012 07:00 Í dag er lokadagurinn fyrir eigendur grískra ríkisskuldabréfa að semja um 50% afskriftir á nafnverði bréfanna við grísk stjórnvöld. Treglega hefur gengið að fá skuldabréfaeigendurnar að samningsborðinu og hefur aðeins innan við helmingur þeirra samið. Jákvæðu fréttirnar eru að tveir af stærstu bönkum Þýskalands, Deutsche Bank og Commerzbank, hafa fallist á afskriftirnar sem og fjöldi minni banka í Þýskalandi. Með afskriftunum er ætlunin að lækka opinberar skuldir Grikklands um rúmlega 100 milljarða evra. Ef tveir þriðjuhlutar af skuldabréfaeigendunum fallast ekki á afskriftirnar fá Grikkir ekki hið nýja neyðarlán sitt frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag er lokadagurinn fyrir eigendur grískra ríkisskuldabréfa að semja um 50% afskriftir á nafnverði bréfanna við grísk stjórnvöld. Treglega hefur gengið að fá skuldabréfaeigendurnar að samningsborðinu og hefur aðeins innan við helmingur þeirra samið. Jákvæðu fréttirnar eru að tveir af stærstu bönkum Þýskalands, Deutsche Bank og Commerzbank, hafa fallist á afskriftirnar sem og fjöldi minni banka í Þýskalandi. Með afskriftunum er ætlunin að lækka opinberar skuldir Grikklands um rúmlega 100 milljarða evra. Ef tveir þriðjuhlutar af skuldabréfaeigendunum fallast ekki á afskriftirnar fá Grikkir ekki hið nýja neyðarlán sitt frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira