Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit 6. mars 2012 16:45 Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Getty Images / Nordic Photos Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira