Meðfylgjandi má sjá myndir sem voru teknar á frumsýningu kvikmyndarinnar Svartur á leik í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar í gærkvöldi.
Troðið var út úr dyrum í Smárabíó og góð stemning á meðal frumsýnignargesta.
Skoða frumsýningarmyndir hér.
Hér má sjá myndir sem teknar voru á Kex eftir sýninguna.
Sjáðu myndirnar frá frumsýningu Svartur á leik
