Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar hönnunarhúsið Hrím opnaði verslun á Laugaveginum í Reykjavík.
Hönnunarhúsið, sem leggur áherslu á innlenda og erlenda hönnun, hefur hingað til verið starfrækt í Hofi á Akureyri.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var fjölmennt í opnuninni.
Hrím á Facebook.
Hrím opnar í Reykjavík
