Salomon Kalou tryggði Chelsea sigur í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2012 18:15 Mynd/AP Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Chelsea er í fínum málum eftir 1-0 útisigur á portúgalska liðinu Bendica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað var á heimavelli Portúgal. Chelsea fer bæði með sigur og útivallarmark heim til Englands. Þetta var fyrsti útisigur Chelsea í Meistaradeildinni á tímabilinu. Salomon Kalou og Fernando Torres voru óvænt í byrjunarliði Roberto Di Matteo og þökkuðu traustið með því að búa til sigurmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Chelsea hafði nokkrum sinnum heppnina með sér fram að markinu en eftir þessi úrslit er ljóst að róðurinn verður þungur hjá portúgalska liðinu í seinni leiknum. Benfica-maðurinn Oscar Cardozo fékk fyrsta alvöru færi leiksins á 20. mínútu en skaut framhjá eftir að hafa fengið að taka boltann niður í teignum. Fyrri hálfleikurinn var annars rólegur en það var mun meira fjör í þeim seinni. David Luiz bjargaði á marklínu frá Cardozo á 47. mínútu og Benfica-liðið byrjaði seinni hálfleikinn mjög vel. John Terry var heppinn að fá ekki á sig víti á 61. mínútu og í næstu sókn slapp Juan Mata í gegn en skaut í stöngina úr þröngu færi eftir að hafa leikið á markvörðinn. Cardozo var ekki hættur því Petr Cech varði mjög vel skalla frá á honum á 67. mínútu. Salomon Kalou kom Chelsea síðan í 1-0 á 75. mínútu með skoti úr markteignum eftir frábæran undirbúning frá Fernando Torres. Þannig urðu lokatölurnar og Chelsea á mjög góða möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira