Áhugi Íslendinga eykur sjálfstraust Kanadamanna 21. mars 2012 07:24 Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira