NBA: Kobe missti af fyrsta leiknum í tvö ár og Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 11:00 Kobe Bryant var í jakkafötunum í nótt. Mynd/AP Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði án Kobe Bryant, Boston Celtics vann flottan sigur á Indiana Pacers, Los Angeles Clippers er áfram í góðum gír eftir áttunda sigurinn í níu leikjum, Memphis Grizzlies vann Dallas Mavericks og Orlando Magic náði að enda fimm leikja taphrinu.Shannon Brown, fyrrum Lakers-maður, skoraði 20 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar Phoenix Suns vann Los Angeles Lakers 125-105. Kobe Bryant er meiddur á sköflungi og missti af sínum fyrsta leik síðan í apríl 2010 en Bryant var búinn að spila 138 deildarleiki í röð. Michael Redd skoraði 20 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var með 13 stig og 11 stoðsendingar. Hjá Lakers var Pau Gasol með 30 stig og 13 fráköst og Andrew Bynum bætti við 23 stigum og 18 fráköstum.Paul Pierce skoraði 20 stig og Ray Allen var með 19 stig þegar Boston Celtics vann Indiana Pacers öruggalega 86-72 á útivelli en Pacers-liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjóra leiki í röð. Kevin Garnett var með 15 stig og Rajon Rondo gaf 12 stoðsendingar. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana, David West var með 16 stig og Roy Hibbert tók 17 fráköst auk 9 stiga. Boston endaði með þessu tveggja leikja taphrinu og heldur forystunni í Atlanthafsriðlinum.Rudy Gay var með 25 stig og Zach Randolph skoraði 15 stig og tók 11 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 94-89 heimasigur á meisturum Dallas Mavericks. Gilbert Arenas skoraði 14 stig fyrir Memphis sem vann sinn sjöunda leik í síðustu níu leikjum. Dirk Nowitzki var með 17 stig hjá Dallas og Brandan Wright skoraði 16 stig.Dwight Howard var með tröllatvennu, 20 stig og 22 fráköst, þegar Orlando Magic endaði fimm leikja taphrinu með 88-82 sigri á Philadelphia 76ers. Glen Davis var með 23 stig og 12 fráköst og J.J. Redick skoraði 11 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers.Blake Griffin skoraði 27 stig og tók 14 fráköst og Randy Foye bætti við 25 stigum þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 109-94 á heimavelli sínum. Clippers-liðið er nú aðeins einum sigri á eftir nágrönnunum í Lakers í baráttunni um efsta sætið í Kyrrahafsriðlinum. Chris Paul var með 19 stig og 14 stoðsendingar en þetta var áttundi sigur Clippers-manna í níu leikjum. DeMarcus Cousins var með 15 stig og 20 fráköst hjá Sacramento.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Boston Celtics 72-86 Charlotte Bobcats - Atlanta Hawks 96-116 Philadelphia 76Ers - Orlando Magic 82-88 Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 94-89 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 99-90 Milwaukee Bucks - Portland Trail Blazers 116-94 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 125-105 Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 109-94 Golden State Warriors - Denver Nuggets 112-97 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers tapaði án Kobe Bryant, Boston Celtics vann flottan sigur á Indiana Pacers, Los Angeles Clippers er áfram í góðum gír eftir áttunda sigurinn í níu leikjum, Memphis Grizzlies vann Dallas Mavericks og Orlando Magic náði að enda fimm leikja taphrinu.Shannon Brown, fyrrum Lakers-maður, skoraði 20 af 24 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar Phoenix Suns vann Los Angeles Lakers 125-105. Kobe Bryant er meiddur á sköflungi og missti af sínum fyrsta leik síðan í apríl 2010 en Bryant var búinn að spila 138 deildarleiki í röð. Michael Redd skoraði 20 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var með 13 stig og 11 stoðsendingar. Hjá Lakers var Pau Gasol með 30 stig og 13 fráköst og Andrew Bynum bætti við 23 stigum og 18 fráköstum.Paul Pierce skoraði 20 stig og Ray Allen var með 19 stig þegar Boston Celtics vann Indiana Pacers öruggalega 86-72 á útivelli en Pacers-liðið var fyrir leikinn búið að vinna fjóra leiki í röð. Kevin Garnett var með 15 stig og Rajon Rondo gaf 12 stoðsendingar. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana, David West var með 16 stig og Roy Hibbert tók 17 fráköst auk 9 stiga. Boston endaði með þessu tveggja leikja taphrinu og heldur forystunni í Atlanthafsriðlinum.Rudy Gay var með 25 stig og Zach Randolph skoraði 15 stig og tók 11 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 94-89 heimasigur á meisturum Dallas Mavericks. Gilbert Arenas skoraði 14 stig fyrir Memphis sem vann sinn sjöunda leik í síðustu níu leikjum. Dirk Nowitzki var með 17 stig hjá Dallas og Brandan Wright skoraði 16 stig.Dwight Howard var með tröllatvennu, 20 stig og 22 fráköst, þegar Orlando Magic endaði fimm leikja taphrinu með 88-82 sigri á Philadelphia 76ers. Glen Davis var með 23 stig og 12 fráköst og J.J. Redick skoraði 11 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Thaddeus Young skoraði 20 stig fyrir Sixers.Blake Griffin skoraði 27 stig og tók 14 fráköst og Randy Foye bætti við 25 stigum þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 109-94 á heimavelli sínum. Clippers-liðið er nú aðeins einum sigri á eftir nágrönnunum í Lakers í baráttunni um efsta sætið í Kyrrahafsriðlinum. Chris Paul var með 19 stig og 14 stoðsendingar en þetta var áttundi sigur Clippers-manna í níu leikjum. DeMarcus Cousins var með 15 stig og 20 fráköst hjá Sacramento.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Boston Celtics 72-86 Charlotte Bobcats - Atlanta Hawks 96-116 Philadelphia 76Ers - Orlando Magic 82-88 Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 94-89 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 99-90 Milwaukee Bucks - Portland Trail Blazers 116-94 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 125-105 Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 109-94 Golden State Warriors - Denver Nuggets 112-97 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti