Warren Buffet með krabbamein í blöðruhálsi 17. apríl 2012 23:37 Warren Buffett mynd/AFP Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Buffett, sem er 81 árs gamall, sagði að sjúkdómur væri ekki lífshættulegur og að hann væri í raun við hestaheilsu. Þá sýndu frekari rannsóknir að meinvörp hefðu ekki myndast annars staðar í líkama hans. Þá mun Buffett gangast undir tveggja mánaða geislameðferð vegna krabbameinsins. „Mér líður mjög vel," skrifaði Buffett. „Ég hef fulla orku - það er í raun eins og að ekkert sé að mér. Hluthafar í fyrirtækjum mínum verða þeir fyrstu til vita ef heilsu minni hrakar." „Auðvitað mun það gerast á endanum," bætti Buffett við. „En ég er nokkuð viss um að það eigi ekki eftir að gerast á næstunni." Buffett, sem er þriðji ríkasti maður veraldar, er heimsfrægur fjárfestir. Þrátt fyrir gífurlegan auð sinn lifir hann einföldu lífi. Fyrirtæki hans, Berkshire Hathaway, var stofnað árið 1944 og hefur síðan þá stækkað gríðarlega. Fyrir nokkrum árum gaf Buffet 85% eigna sinn til góðgerðamála og hefur hann hvatt aðra auðkýfinga til að gera hið sama. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálajöfurinn Warren Buffett tilkynnti í dag að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálsi. Í tilkynningu sem Buffett sendi hluthöfum í Berkshire Hathaway fjárfestingafyrirtækinu kemur fram að krabbameinið sé á frumstigi. Buffett, sem er 81 árs gamall, sagði að sjúkdómur væri ekki lífshættulegur og að hann væri í raun við hestaheilsu. Þá sýndu frekari rannsóknir að meinvörp hefðu ekki myndast annars staðar í líkama hans. Þá mun Buffett gangast undir tveggja mánaða geislameðferð vegna krabbameinsins. „Mér líður mjög vel," skrifaði Buffett. „Ég hef fulla orku - það er í raun eins og að ekkert sé að mér. Hluthafar í fyrirtækjum mínum verða þeir fyrstu til vita ef heilsu minni hrakar." „Auðvitað mun það gerast á endanum," bætti Buffett við. „En ég er nokkuð viss um að það eigi ekki eftir að gerast á næstunni." Buffett, sem er þriðji ríkasti maður veraldar, er heimsfrægur fjárfestir. Þrátt fyrir gífurlegan auð sinn lifir hann einföldu lífi. Fyrirtæki hans, Berkshire Hathaway, var stofnað árið 1944 og hefur síðan þá stækkað gríðarlega. Fyrir nokkrum árum gaf Buffet 85% eigna sinn til góðgerðamála og hefur hann hvatt aðra auðkýfinga til að gera hið sama.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira