IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum 17. apríl 2012 21:00 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur