Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 17. apríl 2012 21:00 Rosberg fékk að smakka á kampavíni McLaren manna á sunnudaginn. Button heldur því fram að það verði ekki í síðasta sinn. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum. Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum.
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira