Kim verður næsti forseti Alþjóðabankans 16. apríl 2012 17:53 Jim Yong Kim mynd/AP Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Baráttan um forsetastólinn var óvanalega hörð í þetta sinn. Helsti keppinautur Kims var Ngozi Okonjo-Iweala en hann er fjármálaráðherra Nígeríu. Töluverður þrýstingur var á að næsti forseti bankans yrði frá þróunarlöndunum. Kim er af kóresku bergi brotinn. Hann er læknir að mennt og hefur verið rektor Dartmouth háskólans síðustu ár. Hann hefur einnig setið í stjórn alnæmisvarnardeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jim Yong Kim hefur verið valinn næsti forseti Alþjóðabankans. Kim var tilnefndur af Barack Obama, Bandaríkjaforseta. Baráttan um forsetastólinn var óvanalega hörð í þetta sinn. Helsti keppinautur Kims var Ngozi Okonjo-Iweala en hann er fjármálaráðherra Nígeríu. Töluverður þrýstingur var á að næsti forseti bankans yrði frá þróunarlöndunum. Kim er af kóresku bergi brotinn. Hann er læknir að mennt og hefur verið rektor Dartmouth háskólans síðustu ár. Hann hefur einnig setið í stjórn alnæmisvarnardeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira