Apple berst við Flashback vírusinn 13. apríl 2012 12:18 Apple hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. mynd/AP Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira