Terry baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2012 22:10 Nordic Photos / Getty Images John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Þrátt fyrir að vera manni færri og 2-0 undir tókst Chelsea að skora tvívegis og tryggja sér þar með sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Terry fékk rauða spjaldið fyrir að reka hnéð í Alexis Sanchez, leikmann Barcelona, seint í síðari hálfleik þegar staðan var 1-0 fyrir Börsunga. Stuttu síðar skoruðu heimamenn öðru sinni og útilitið orðið ansi dökkt fyrir þá ensku. Terry sagði að um óviljaverk hafi verið að ræða. „Ég hef séð þetta aftur í sjónvarpinu og þetta lítur ekki vel út. Ég er ekki sá leikmaður sem ætlar sér að meiða annan leikmann viljandi," sagði Terry eftir leikinn. „Ég hefði ekki átt að lyfta hnénu en vonandi vita þeir sem þekkja mig að svona myndi ég aldrei gera." Terry verður nú í leikbanni í úrslitaleiknum í München þann 19. maí næstkomandi. „Það eru mér mikil vonbrigði en ég samgleðst strákunum. Það var ótrúlegt að ná þessum úrslitum manni færri. En mér finnst að ég hafi brugðist þeim. Ég hef beðið þá afsökunar og ég vil líka biðja stuðningsmenn okkar afsökunar." „Chelsea á skilið að vera í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Strákarnir voru frábærir og ég vona að þetta atvik verði ekki til þess að draga athyglina frá þeirra afreki." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Þrátt fyrir að vera manni færri og 2-0 undir tókst Chelsea að skora tvívegis og tryggja sér þar með sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Terry fékk rauða spjaldið fyrir að reka hnéð í Alexis Sanchez, leikmann Barcelona, seint í síðari hálfleik þegar staðan var 1-0 fyrir Börsunga. Stuttu síðar skoruðu heimamenn öðru sinni og útilitið orðið ansi dökkt fyrir þá ensku. Terry sagði að um óviljaverk hafi verið að ræða. „Ég hef séð þetta aftur í sjónvarpinu og þetta lítur ekki vel út. Ég er ekki sá leikmaður sem ætlar sér að meiða annan leikmann viljandi," sagði Terry eftir leikinn. „Ég hefði ekki átt að lyfta hnénu en vonandi vita þeir sem þekkja mig að svona myndi ég aldrei gera." Terry verður nú í leikbanni í úrslitaleiknum í München þann 19. maí næstkomandi. „Það eru mér mikil vonbrigði en ég samgleðst strákunum. Það var ótrúlegt að ná þessum úrslitum manni færri. En mér finnst að ég hafi brugðist þeim. Ég hef beðið þá afsökunar og ég vil líka biðja stuðningsmenn okkar afsökunar." „Chelsea á skilið að vera í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Strákarnir voru frábærir og ég vona að þetta atvik verði ekki til þess að draga athyglina frá þeirra afreki."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti