Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona 24. apríl 2012 12:00 Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea Getty Images / Nordic Photos Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. „Það yrði áfall fyrir félagið að komast ekki í Meistaradeildina á næsta tímabili og við verðum að gera allt sem við getum til þess að tryggja það," sagði Torres í viðtali sem birt var á vef UEFA. Chelsea er nánast búið að missa af lestinni í baráttunni um eitt af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið situr í sjötta sæti deildarinnar á eftir Tottenham og Newcastle. Það skiptir engu máli hver spilar, hver skorar, hver gefur stoðsendinguna eða hver er á varamannabekknum. Það sem er mikilvægt er að liðið nái árangri. Leikstíll Chelsea hefur gert það að verkum að ég hef þurft að breyta mínum leikstíl. Ég æfi alla daga með það að markmiðið að skora mörk, það er mikilvægast – en þetta tímabil hefur verið erfitt fyrir mig en árangur liðsins er mikilvægara," bætti Torres við en hann er ánægður með Roberto Di Matteo knattspyrnustjóra liðsins sem hefur unnið 10 leiki af alls 14 frá því hann tók við liðinu. Torres bætir því við að Barcelona sé ekki óvinnandi vígi á Nou Camp. „Þeir hafa komist í undanúrslitin í Meistaradeildinn fimm ár í röð og Xavi og Iniesta stjórna takti liðsins á miðjunni. Við verðum að átta okkur á því að Barcelona mun stjórna hraðanum í leiknum. Mörg lið sem leika gegn Barcelona telja að það sé nauðsynlegt að stela af þeim boltanum. Ég tel að það sé varla mögulegt. Þá þarf að finna önnur vopn sem duga gegn þeim," sagði Torres.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira