Skrautlegu tímabili miðherja Orlando Magic, Dwight Howard, er lokið og hann mun líklega ekki heldur taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar.
Howard segist þurfa að fara í bakaðgerð og þolir aðgerðin víst enga bið.
"Ég reyndi að spila með sársaukann en bakið versnaði bara með hverjum leik," sagði Howard en hann hefur verið slæmur í bakinu síðan i mars.
Hann hefur misst af síðustu sex leikjum Orlando vegna meiðslanna og spilar ekki meira í vetur en Orlando er á leið í úrslitakeppnina.
Howard spilar ekki meira í vetur og missir líklega af ÓL

Mest lesið

Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn



KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti




Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn
