Kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin 2. maí 2012 13:53 Það stefnir í kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin. Tölvuleikjaframleiðandinn Activision boðaði komu tölvuleiksins Call of Duty: Black Ops 2 um miðbik nóvember en um svipað leyti fer Halo 4 í almenna sölu. Call of Duty er ein vinsælasta tölvuleikjasería veraldar. Tekjur af sölu forvera Black Ops 2 námu rúmlega milljarði dollara eða rúmlega 126 milljörðum íslenskra króna. Black Ops 2 er níundi tölvuleikurinn í Call of Duty tölvuleikjaröðinni en hann fer í almenna sölu 13. nóvember. Microsoft og tölvuleikjaframleiðandinn 343 Industries munu síðan opinbera Halo 4 6. nóvember næstkomandi. Rétt eins og Call of Duty þá hefur Halo tölvuleikjaröðin notið gríðarlegra vinsælda. Hægt er að sjá brot úr Call of Duty: Black Ops 2 hér fyrir ofan. Þá er hægt að sjá sýnishorn úr Halo 4 hér. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það stefnir í kalt stríð á tölvuleikjamarkaðinum um jólin. Tölvuleikjaframleiðandinn Activision boðaði komu tölvuleiksins Call of Duty: Black Ops 2 um miðbik nóvember en um svipað leyti fer Halo 4 í almenna sölu. Call of Duty er ein vinsælasta tölvuleikjasería veraldar. Tekjur af sölu forvera Black Ops 2 námu rúmlega milljarði dollara eða rúmlega 126 milljörðum íslenskra króna. Black Ops 2 er níundi tölvuleikurinn í Call of Duty tölvuleikjaröðinni en hann fer í almenna sölu 13. nóvember. Microsoft og tölvuleikjaframleiðandinn 343 Industries munu síðan opinbera Halo 4 6. nóvember næstkomandi. Rétt eins og Call of Duty þá hefur Halo tölvuleikjaröðin notið gríðarlegra vinsælda. Hægt er að sjá brot úr Call of Duty: Black Ops 2 hér fyrir ofan. Þá er hægt að sjá sýnishorn úr Halo 4 hér.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira