Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru enn í fjórða sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 0-1 útisigur á Reggina í kvöld.
Engu að síður er Verona aðeins þrem stigum frá toppsætinu og draumurinn um sæti í úrvalsdeild lifir því enn góðu lífi.
Emil var í byrjunarliði liðsins í kvöld og lék allan leikinn. Sigurmark Verona kom rétt fyrir leikslok.
Emil og félagar unnu mikilvægan útisigur

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn