LeBron James var í dag valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. Þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem James hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun.
Kareem Abdul-Jabbar hefur oftast hlotið þessi verðlaun eða sex sinnum. Michael Jordan og Bill Russell hlutu þau fimm sinnum og Wilt Chamberlain fjórum sinnum.
James var með 27,1 stig, 7,9 fráköst og 6,2 stoðsendingar í leik á tímabilinu.
James valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn



Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti