Papademos: Fyrir alla muni haldið ykkur við áætlunina! Magnús Halldórsson skrifar 23. maí 2012 13:24 Lucas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands. Lucas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, segir að Grikkir verði, fyrir alla muni, að halda sig við áætlunina í ríkisfjármálum sem samþykkt var af Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðum, stjórnvöldum í Grikklandi og kröfuhöfum landsins. Einhver önnur leið muni dýpka vandamál landsins til muna og valda stórkostlegu víðtæku efnahagstjóni í Evrópu. Papademos, sem starfaði sem hagfræðingur hjá Seðlabanka Evrópu áður en hann tók við forsætisráðherraembættinu sem ráðherra utan þings, sagði í ræðu sem vitnað er til á vef Wall Street Journal að hugmyndir um upptöku drökmunnar að nýju væru óraunhæfar og geti aðeins skapað meiri vanda. Hann sagði enn fremur að sú áætlun sem þegar lægi fyrir væri sársaukafull, en hún væri langtímamiðuð. Næsta kynslóð Grikkja myndi þakka fyrir þessar aðgerðir, þó stjórnmálamenn á þessum tíma næðu því ekki. Einmitt þess vegna skipti máli að vinna eftir áætluninni, sem m.a. felur í sér mikinn niðurskurð ríkisútgjalda og lækkun lífeyrisskuldbindinga. Atvinnuleysi á Grikklandi mælist nú ríflega 20 prósent. Sjá má umfjöllun Wall Street Journa um ræðu Papademos hér. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lucas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, segir að Grikkir verði, fyrir alla muni, að halda sig við áætlunina í ríkisfjármálum sem samþykkt var af Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðum, stjórnvöldum í Grikklandi og kröfuhöfum landsins. Einhver önnur leið muni dýpka vandamál landsins til muna og valda stórkostlegu víðtæku efnahagstjóni í Evrópu. Papademos, sem starfaði sem hagfræðingur hjá Seðlabanka Evrópu áður en hann tók við forsætisráðherraembættinu sem ráðherra utan þings, sagði í ræðu sem vitnað er til á vef Wall Street Journal að hugmyndir um upptöku drökmunnar að nýju væru óraunhæfar og geti aðeins skapað meiri vanda. Hann sagði enn fremur að sú áætlun sem þegar lægi fyrir væri sársaukafull, en hún væri langtímamiðuð. Næsta kynslóð Grikkja myndi þakka fyrir þessar aðgerðir, þó stjórnmálamenn á þessum tíma næðu því ekki. Einmitt þess vegna skipti máli að vinna eftir áætluninni, sem m.a. felur í sér mikinn niðurskurð ríkisútgjalda og lækkun lífeyrisskuldbindinga. Atvinnuleysi á Grikklandi mælist nú ríflega 20 prósent. Sjá má umfjöllun Wall Street Journa um ræðu Papademos hér.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira