Þrýst á spænsk stjórnvöld um að leita hjálpar Magnús Halldórsson skrifar 8. júní 2012 23:06 Hlutabréfamarkaðir hafa sveiflast nokkuð síðustu daga, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Það er ekki síst rakið til vandamála Spánar. Vaxandi þrýstingur er nú á spænsk stjórnvöld meðal evruríkja um að þau leiti á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins og óski formlega eftir fjárhagsaðstoð vegna slæmrar stöðu fjármálakerfisins í landinu og mikilla ríkisskulda. Á vef Wall Street Journal segir að embættismenn ríkja Evrópusambandsins muni funda um helgina vegna alvarlegrar stöðu Spánar og reyna að komast að niðurstöðu fyrir mánudaginn nk. um hvað gera skuli. Á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC segir að vel sé mögulegt að Spánn leiti hjálpar á mánudaginn en þar er haft eftir fjármálaráðherra Hollands, Jan Kees de Jager, að vandi Spánar sé „alvarlegur" og aðgerða sé þörf strax. Spænska hagkerfið er hið sjötta stærsta í Evrópu um þessar mundir á eftir því þýska, franska, breska, ítalska og rússneska. Sjá má umfjöllun WSJ um vanda Spánar hér, og umfjöllun BBC hér. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vaxandi þrýstingur er nú á spænsk stjórnvöld meðal evruríkja um að þau leiti á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins og óski formlega eftir fjárhagsaðstoð vegna slæmrar stöðu fjármálakerfisins í landinu og mikilla ríkisskulda. Á vef Wall Street Journal segir að embættismenn ríkja Evrópusambandsins muni funda um helgina vegna alvarlegrar stöðu Spánar og reyna að komast að niðurstöðu fyrir mánudaginn nk. um hvað gera skuli. Á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC segir að vel sé mögulegt að Spánn leiti hjálpar á mánudaginn en þar er haft eftir fjármálaráðherra Hollands, Jan Kees de Jager, að vandi Spánar sé „alvarlegur" og aðgerða sé þörf strax. Spænska hagkerfið er hið sjötta stærsta í Evrópu um þessar mundir á eftir því þýska, franska, breska, ítalska og rússneska. Sjá má umfjöllun WSJ um vanda Spánar hér, og umfjöllun BBC hér.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira