Magurt sumar framundan í ferðaþjónustunni í Grikklandi 7. júní 2012 06:58 Ferðaþjónustan í Grikklandi verður fyrir barðinu á ástandinu þar í landi og þeim pólitíska óróa sem ríkt hefur vegna efnahagsörðuleika Grikkja. Í frétt á BBC segir að ferðamönnum til Grikklands muni fækka um 20% í ár miðað við árið í fyrra. Það eru einkum Þjóðverjar sem hafa hætt við að fara í sumarfrí til Grikklands og hefur þýskum ferðamönnum fækkað um 40% milli ára. Írskum ferðamönnum muni fækka um 50% og breskum um 20% miðað við sumarið í fyrra. Í maí mánuði voru pantanir á hótelherbergjum og gistingum um þriðjungi færri en í sama mánuði í fyrra. Wall Street Journal hefur áætlað að fækkunin milli ára nemi 1,5 milljón ferðamanna. Ferðaþjónustan er helsta atvinnugrein Grikkja og stendur undir um 16% af landsframleiðslu landsins. Reiknað er með að samdrátturinn í greininni í ár muni kosta um 100.000 sumarstörf í landinu. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ferðaþjónustan í Grikklandi verður fyrir barðinu á ástandinu þar í landi og þeim pólitíska óróa sem ríkt hefur vegna efnahagsörðuleika Grikkja. Í frétt á BBC segir að ferðamönnum til Grikklands muni fækka um 20% í ár miðað við árið í fyrra. Það eru einkum Þjóðverjar sem hafa hætt við að fara í sumarfrí til Grikklands og hefur þýskum ferðamönnum fækkað um 40% milli ára. Írskum ferðamönnum muni fækka um 50% og breskum um 20% miðað við sumarið í fyrra. Í maí mánuði voru pantanir á hótelherbergjum og gistingum um þriðjungi færri en í sama mánuði í fyrra. Wall Street Journal hefur áætlað að fækkunin milli ára nemi 1,5 milljón ferðamanna. Ferðaþjónustan er helsta atvinnugrein Grikkja og stendur undir um 16% af landsframleiðslu landsins. Reiknað er með að samdrátturinn í greininni í ár muni kosta um 100.000 sumarstörf í landinu.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira